Erlent

Madonna slasaðist á hestbaki

Söngkonan Madonna hlaut alvarleg beinbrot þegar hún féll af hestbaki á útreiðum við óðal sitt skammt frá Lundúnum í gær. Slysið átti sér stað í fjörutíu og sjö ára afmælisveislu Madonnu við Ashcombe House, þar sem hún býr ásamt eiginmanni og tveimur börnum. Hún braut rifbein, viðbeinið og höndina, en var útskrifuð af sjúkrahúsi í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×