Erlent

Segja þrýsting hafa fallið í vél

Sérfræðingar segja loftþrýsting hafa fallið og þar af leiðandi súrefni og hitastig í kýpversku farþegavélinni sem fórst síðastliðinn sunnudag, en alls fórust 121 í slysinu. Fjölmiðlar á Grikklandi segja fólkið um borð hafa frosið í hel en grísk yfirvöld segja þó líkin ekki hafa verið köld þegar þau fundust. Svarti kassinn úr vélinni er fundinn og sagði heilbrigðisráðherra landsins í gær að niðurstöður rannsóknar yrðu gerðast opinberar á næstu dögum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×