Erlent

Afhentu líkamsleifar Albana

Líkamsleifum 48 Albana sem féllu í stríðinu í Kosovo var í dag skilað. Það voru serbnesk yfirvöld sem afhentu leifarnar, en þær fundust í fjöldagröf skammt frá þjálfunarbúðum lögreglunnar í Belgrad. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna og fjölskyldur þeirra sem um ræðir tóku við líkunum, sem verða nú jarðsett með viðhöfn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×