Erlent

Þrír látnir eftir lestarslys

Að minnsta kosti þrír eru látnir og 30 slasaðir eftir lestarslys í Salzburg-héraði í austurrísku ölpunum fyrir stundu. Björgunarmenn á vettvangi segja í það minnsta átta manns vera fasta í brakinu. Nánari upplýsingar um tildrög slyssins liggja ekki fyrir að svo stöddu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×