Framtíðin ekki endilega á Hlemmi 24. júní 2005 00:01 Sólmundur Már Jónsson, framkvæmdastjóri rekstar- og þjónustusviðs lögreglunnar í Reykjavík, varpaði fram þeirri hugmynd á fundi um skipulagsmál við Hlemm í vikunni að lögreglustöðin gæti vel flutt sig um set ef þurfa þætti. "Ég sló þessu fram á fundinum Hlemmur plús fyrir skemmstu. Enda getum við verið hvar sem er, til dæmis í nýrri stórbyggingu sem reisa á við Borgartún." Lögreglustöðin við Hlemm er áberandi bygging. Hærri hluti hennar er fimm hæðir og samanlagt er starfsemi lögreglunnar á sjö þúsund fermetrum. Starfsmenn í byggingunni eru um þrjú hundruð þegar mest lætur en að jafnaði eru þar að störfum á þriðja hundrað manns dag hvern. Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir að á reit lögreglustöðvarinnar megi hæglega koma fyrir 20 þúsund fermetra húsnæði ásamt bílastæðum. "Þetta er athyglisverð hugmynd hjá Sólmundi. Við teljum heppilegt að lögreglan sé miðsvæðis í borginni og viljum vinna með henni að góðum hugmyndum. Vel má vera að önnur staðsetning henti starfsemi hennar betur. Við erum opin fyrir öllu," segir Dagur. Á áðurgreindum fundi nefndi Sólmundur hugmyndir um að rífa lögreglustöðina og byggja til dæmis verslunarhúsnæði eða fjölbýlishús á lóðinni. "Húsnæði lögreglunnar er það stórt og lóðin einnig að vandræðalítið ætti að vera að byggja þar eitt eða fleiri hús sem samanlagt yrðu mun stærri í fermetrum talið en lögreglustöðin. Á bílastæðum embættisins, sem snúa að Skúlagötu og Rauðarárstíg, væri hæglega hægt að byggja nokkur þúsund fermetra hús án þess að hrófla við núverandi byggingum," sagði Sólmundur. Fréttir Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Sólmundur Már Jónsson, framkvæmdastjóri rekstar- og þjónustusviðs lögreglunnar í Reykjavík, varpaði fram þeirri hugmynd á fundi um skipulagsmál við Hlemm í vikunni að lögreglustöðin gæti vel flutt sig um set ef þurfa þætti. "Ég sló þessu fram á fundinum Hlemmur plús fyrir skemmstu. Enda getum við verið hvar sem er, til dæmis í nýrri stórbyggingu sem reisa á við Borgartún." Lögreglustöðin við Hlemm er áberandi bygging. Hærri hluti hennar er fimm hæðir og samanlagt er starfsemi lögreglunnar á sjö þúsund fermetrum. Starfsmenn í byggingunni eru um þrjú hundruð þegar mest lætur en að jafnaði eru þar að störfum á þriðja hundrað manns dag hvern. Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir að á reit lögreglustöðvarinnar megi hæglega koma fyrir 20 þúsund fermetra húsnæði ásamt bílastæðum. "Þetta er athyglisverð hugmynd hjá Sólmundi. Við teljum heppilegt að lögreglan sé miðsvæðis í borginni og viljum vinna með henni að góðum hugmyndum. Vel má vera að önnur staðsetning henti starfsemi hennar betur. Við erum opin fyrir öllu," segir Dagur. Á áðurgreindum fundi nefndi Sólmundur hugmyndir um að rífa lögreglustöðina og byggja til dæmis verslunarhúsnæði eða fjölbýlishús á lóðinni. "Húsnæði lögreglunnar er það stórt og lóðin einnig að vandræðalítið ætti að vera að byggja þar eitt eða fleiri hús sem samanlagt yrðu mun stærri í fermetrum talið en lögreglustöðin. Á bílastæðum embættisins, sem snúa að Skúlagötu og Rauðarárstíg, væri hæglega hægt að byggja nokkur þúsund fermetra hús án þess að hrófla við núverandi byggingum," sagði Sólmundur.
Fréttir Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira