Erlent

Önnur risaflóðbylgja væntanleg?

Vísindamenn eru sannfærðir um að önnur risaflóðbylgja muni dag einn æða yfir Indlandshaf. Þeir vita hins vegar ekki hvenær. Jarðskjálftavirkni hefur aukist verulega umhverfis Indónesíu og það er talið tímaspursmál hvenær hún kemur annarri flóðbylgju af stað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×