Dómararnir sækja í vændiskonur 17. júní 2005 00:01 Á einu ári hafa þrír sænskir dómarar verið staðnir að því að kaupa sér blíðu vændiskvenna sem er refsiverður verknaður í Svíþjóð. Tveir dómaranna voru gripnir við iðjuna í Stokkhólmi en sá þriðji, dómari við undirrétt á Skáni, leitaði í vændihús sem rekið var í húsakynnum sólbaðsstofu í Malmö. Nafn dómarans kom ítrekað upp við lögreglurannsókn en hann neitaði allri sök og sagðist eingöngu hafa fengið baknudd á sólbaðsstofunni. Eitthvað hresstist þó upp á minnið þegar lögregla lék hljóðupptökur af því þegar hann pantar sér þrjár vændiskonur samtímis. Ólíkt íslenska lagabókstafnum er kaup á vændi refsivert athæfi í Svíþjóð og lauk málinu með dómssátt þar sem dómaranum er gert að greiða því sem nemur 180 þúsund íslenskum krónum í sekt. Sænski ríkislögmaðurinn Sven-Erik Alhem segir dóminn vera hneyksli fyrir sænskt réttarfar. Hans skoðun er sú að reka hefði átt héraðdómarann úr starfi og dæma til fangelsisvistar. Þá hefur formaður sænska dómarafélagsins, Ralf Larsson, lýst því yfir að maður sem sýni þann dómgreindarskort að kaupa vændisþjónustu sé ekki hæfur til að gegna stöðu dómara. Dómarinn sjálfur lítur þó svo á að málinu sé lokið og hefur ekki séð ástæðu til að tjá sig um það við fjölmiðla. Erlent Fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Á einu ári hafa þrír sænskir dómarar verið staðnir að því að kaupa sér blíðu vændiskvenna sem er refsiverður verknaður í Svíþjóð. Tveir dómaranna voru gripnir við iðjuna í Stokkhólmi en sá þriðji, dómari við undirrétt á Skáni, leitaði í vændihús sem rekið var í húsakynnum sólbaðsstofu í Malmö. Nafn dómarans kom ítrekað upp við lögreglurannsókn en hann neitaði allri sök og sagðist eingöngu hafa fengið baknudd á sólbaðsstofunni. Eitthvað hresstist þó upp á minnið þegar lögregla lék hljóðupptökur af því þegar hann pantar sér þrjár vændiskonur samtímis. Ólíkt íslenska lagabókstafnum er kaup á vændi refsivert athæfi í Svíþjóð og lauk málinu með dómssátt þar sem dómaranum er gert að greiða því sem nemur 180 þúsund íslenskum krónum í sekt. Sænski ríkislögmaðurinn Sven-Erik Alhem segir dóminn vera hneyksli fyrir sænskt réttarfar. Hans skoðun er sú að reka hefði átt héraðdómarann úr starfi og dæma til fangelsisvistar. Þá hefur formaður sænska dómarafélagsins, Ralf Larsson, lýst því yfir að maður sem sýni þann dómgreindarskort að kaupa vændisþjónustu sé ekki hæfur til að gegna stöðu dómara. Dómarinn sjálfur lítur þó svo á að málinu sé lokið og hefur ekki séð ástæðu til að tjá sig um það við fjölmiðla.
Erlent Fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira