Erlent

Lestarslys vegna sprengju á teinum

Tólf manneskjur slösuðust í lestarslysi í Rússlandi í morgun. Lestin var á leið frá Tsjetsjeníu til Rússlands. Að sögn lestarstjórans sprakk sprengja á lestarteinunum sem varð þess valdandi að lestin fór út af sporinu. Enginn hefur enn lýst sig ábyrgan fyrir sprengjutilræðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×