S.þ. fordæma meintar pyntingar 22. maí 2005 00:01 Sameinuðu þjóðirnar fordæmdu í morgun meintar pyntingar bandarískra hermanna á afgönskum stríðsföngum í herstöð skammt frá Kabúl árið 2002. Samtökin krefjast þess að málið verði rannsakað. Sameinuðu þjóðirnar hafa brugðist harkalega við fréttum af pyntingum á tveimur afgönskum stríðsföngum í Bagram-herstöðinni skammt frá Kabúl í desember árið 2002, um það bil ári eftir innrás bandamanna þegar talíbanastjórninni í Afganistan var steypt af stóli. Talið er að fangarnir hafi látist af völdum pyntinganna en bandaríska stórblaðið The New York Times komst yfir leynilega skýrslu bandaríkjahers um málið og greindi frá því á föstudag að bandarískir hermenn væru sakaðir um misþyrmingarnar. Á blaðamannafundi sem boðaður var í Kabúl í morgun fordæmdu fulltrúar Sameinuðu þjóðanna hinar meintu pyntingar og sögðu þær algerlega óásættanlegar og ógna öllu því sem alþjóðasamfélagið stæði fyrir í Afganistan. Richard Provencher, talsmaður S.þ. í landinu, krafðist þess að málið yrði rannsakað og að þeir sem bæru ábyrgð á pyntingunum yrðu sóttir til saka. Hamid Karzai, forseti Afganistans, er í fjögurra daga opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Hann ætlar að ræða málið við George Bush forseta á fundi þeirra á morgun og krefjast þess að gripið verði til harðra aðgerða gegn þeim sem bera ábyrgð á pyntingunum. Hann krefst þess einnig að Bandaríkjastjórn afhenti alla afganska fanga sem enn eru í haldi Bandaríkjamanna. Hingað til hafa fréttir borist af pyntingum á stríðsföngum í Írak og er skemmst að minnast misþyrminganna í Abu Graib fangelsinu. Spurningar hafa nú vaknað um meðferð bandarískra hermanna á stríðsföngum í öðrum löndum. Erlent Fréttir Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar fordæmdu í morgun meintar pyntingar bandarískra hermanna á afgönskum stríðsföngum í herstöð skammt frá Kabúl árið 2002. Samtökin krefjast þess að málið verði rannsakað. Sameinuðu þjóðirnar hafa brugðist harkalega við fréttum af pyntingum á tveimur afgönskum stríðsföngum í Bagram-herstöðinni skammt frá Kabúl í desember árið 2002, um það bil ári eftir innrás bandamanna þegar talíbanastjórninni í Afganistan var steypt af stóli. Talið er að fangarnir hafi látist af völdum pyntinganna en bandaríska stórblaðið The New York Times komst yfir leynilega skýrslu bandaríkjahers um málið og greindi frá því á föstudag að bandarískir hermenn væru sakaðir um misþyrmingarnar. Á blaðamannafundi sem boðaður var í Kabúl í morgun fordæmdu fulltrúar Sameinuðu þjóðanna hinar meintu pyntingar og sögðu þær algerlega óásættanlegar og ógna öllu því sem alþjóðasamfélagið stæði fyrir í Afganistan. Richard Provencher, talsmaður S.þ. í landinu, krafðist þess að málið yrði rannsakað og að þeir sem bæru ábyrgð á pyntingunum yrðu sóttir til saka. Hamid Karzai, forseti Afganistans, er í fjögurra daga opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Hann ætlar að ræða málið við George Bush forseta á fundi þeirra á morgun og krefjast þess að gripið verði til harðra aðgerða gegn þeim sem bera ábyrgð á pyntingunum. Hann krefst þess einnig að Bandaríkjastjórn afhenti alla afganska fanga sem enn eru í haldi Bandaríkjamanna. Hingað til hafa fréttir borist af pyntingum á stríðsföngum í Írak og er skemmst að minnast misþyrminganna í Abu Graib fangelsinu. Spurningar hafa nú vaknað um meðferð bandarískra hermanna á stríðsföngum í öðrum löndum.
Erlent Fréttir Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira