Erlent

Styttir leiðina um 4-6 daga

Íranar opnuðu í dag járnbraut sem tengir miðju landsins við norðausturhlutann. Brautin er 800 kílómetra löng og gengur undir nafninu „Nýja-Silkileiðin“ því jafnframt því að tengja þessa tvo landshluta þá er hún lokaáfanginn í því að tengja Persaflóahöfnina Bandar Abbas við Túrkmenistan sem þýðir að leiðin frá Mið-Asíu til sjávar styttist um fjóra til sex daga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×