Erlent

Láglaunafólk dýrast í Frakklandi

Hvergi í heiminum er starfsmaður á lágmarkslaunum jafn dýr fyrir atvinnurekendur eins og í Frakklandi. Þegar allt er tekið með í reikninginn kostar starfsmaður á lágmarkslaunum um 54 prósent af kostnaði við starfsmann með meðaltekjur í Frakklandi. Í Bandaríkjunum er munurinn hins vegar þrefaldur. Mestur er munurinn í Suður-Kóreu þar sem atvinnurekandi borgar láglaunamanni aðeins fjórðung af launum meðalmannsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×