Setja markið hátt 23. mars 2005 00:01 Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Strákarnir okkar eru í riðli með Hollendingum, Úkraínu og Austurríki en eitt lið mun komast áfram í lokakeppni HM. Það eru miklar vonir bundnar við íslenska liðið enda eru í liðinu einhverjir efnilegustu leikmenn sem fram hafa komið á Íslandi en þetta sama lið vann Evrópukeppni U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru litlar breytingar á liðinu frá þeirri keppni en það er nýr maður í brúnni. Hann heitir Viggó Sigurðsson en Heimir Ríkharðsson stýrði liðinu þegar það varð Evrópumeistari. "Við vitum ekkert um Holland og Úkraínu en við þekkjum Austurríki því við sáum þá spila á EM síðasta sumar og þeir enduðu ofar en við í því móti. Þeir unnu meðal annars Svía þannig að þetta er hörkulið," sagði Haukamaðurinn Andri Stefan sem mun verða í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina. Andri og félagar náðu ekki að fylgja eftir sigrinum á EM fyrir tveim árum og lentu mjög neðarlega á síðasta móti. "Við fundum fyrir pressu þegar við klúðruðum EM síðast en við erum rólegri núna. Það er mikill metnaður í þessum hópi og allir stefnum við mjög hátt. Þetta er síðasta mótið okkar í unglingalandsliði og við viljum enda almennilega svo fólk muni eftir okkur. Markið er sett hátt og við ætlum áfram. Reynslan og hæfileikarnir eru til staðar og við eigum góða möguleika á að komast langt á HM. Hversu langt verður að koma í ljós," sagði Andri Stefan. Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Strákarnir okkar eru í riðli með Hollendingum, Úkraínu og Austurríki en eitt lið mun komast áfram í lokakeppni HM. Það eru miklar vonir bundnar við íslenska liðið enda eru í liðinu einhverjir efnilegustu leikmenn sem fram hafa komið á Íslandi en þetta sama lið vann Evrópukeppni U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru litlar breytingar á liðinu frá þeirri keppni en það er nýr maður í brúnni. Hann heitir Viggó Sigurðsson en Heimir Ríkharðsson stýrði liðinu þegar það varð Evrópumeistari. "Við vitum ekkert um Holland og Úkraínu en við þekkjum Austurríki því við sáum þá spila á EM síðasta sumar og þeir enduðu ofar en við í því móti. Þeir unnu meðal annars Svía þannig að þetta er hörkulið," sagði Haukamaðurinn Andri Stefan sem mun verða í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina. Andri og félagar náðu ekki að fylgja eftir sigrinum á EM fyrir tveim árum og lentu mjög neðarlega á síðasta móti. "Við fundum fyrir pressu þegar við klúðruðum EM síðast en við erum rólegri núna. Það er mikill metnaður í þessum hópi og allir stefnum við mjög hátt. Þetta er síðasta mótið okkar í unglingalandsliði og við viljum enda almennilega svo fólk muni eftir okkur. Markið er sett hátt og við ætlum áfram. Reynslan og hæfileikarnir eru til staðar og við eigum góða möguleika á að komast langt á HM. Hversu langt verður að koma í ljós," sagði Andri Stefan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira