Sport

Solberg bestur í Mexíkó

Norðmaðurinn Petter Solberg sigraði í Mexíkórallinu um helgina. Hann varð 34,5 sekúndum á undan Finnanum Markus Grönholm sem varð í öðru sæti. Marko Martin frá Eistlandi varð þriðji. Solberg náði forystu í keppni um heimsmeistaratitil ökumanna er með 20 stig, er stigi á undan Marko Martin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×