Erlent

Flóttamaðurinn ófundinn

Sakborningurinn sem slapp eftir að hafa gripið skammbyssu öryggisvarðar í dómshúsi í Atlanta í gær, og skotið tvo öryggisverði og dómarann til bana, er enn leitað. Fé hefur verið lagt manninum til höfuðs en lögreglan hefur litla hugmynd um hvar hann gæti nú verið að finna. Leiða átti manninn fyrir dómara vegna ásakana um nauðgun. Hans er nú leitað um gjörvöll suðausturríki Bandaríkjanna.
Dómarinn sem lést, Rowland BarnesMYND/AP



Fleiri fréttir

Sjá meira


×