Sport

Bayern bustaði Arsenal

Bayern Munchen átti ekki í miklum vandræðum með Englandsmeistara Arsenal á Ólympíuleikvanginum í Munchen í kvöld og sigruðu örugglega 3-1 eftir að hafa komist í 3-0. Claudio Pizarro kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu, og hann var síðan aftur á ferðinni á þeirri 59. Hasan Salihamidizic kom svo heimamönnum í 3-0 áður en Kolo Toure minnkaði muninn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×