Sport

Silja þriðja á háskólamótinu

Silja Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona í FH, varð í 3. sæti í 400 metra hlaupi á bandaríska háskólamótinu í gærkvöldi. Silja hljóp á 54,10 sekúndum en sigurvegarinn, Charlette Greggs, á 53,48 sekúndum. Tími Silju í 200 metra hlaupi var 24,32 sekúndur en Dominique Darden sigraði á 24,07 sekúndum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×