Sport

Silfur á júdómóti í Danmörku

Þormóður Árni Jónsson vann silfur í +100 kílógrama flokki í Matsumae-bikarkeppninni í júdó í Vejen í Danmörku í gær. Snævar Már Jónsson og Jósep Birgir Þórhallsson urðu í níunda sæti í sinum þyngdarflokkum en aðrir íslenskir keppendur komust ekki upp úr sínum riðlum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×