Sport

FH vann Val

FH sigraði Val með tveimur mörkum gegn einu í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í Egilshöll í gærkvöldi. Atli Viðar Björnsson og Ólafur Páll Snorrason skoruðu mörk FH en tvítugur piltur, Einar Óli Þorvarðarson, minnkaði muninn fyrir Valsmenn. Valur varð Reykjavíkurmeistari þar sem FH keppti sem gestalið í mótinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×