Sport

Jafntefli hjá Víkingi og Þrótti

Víkingur og Þróttur gerðu jafntefli, 2-2, á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöld. Daníel Hjaltason Elmar Dan Sigþórsson skoruðu mörk Víkings en Davíð Logi Gunnarsson og Daníel Hafliðason mörk Þróttara.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×