Sport

Ekkert stoppar mig, segir Wenger

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að ekkert fái sig stöðvað í að segja hvað sér í brjósti búi. "Ef mig langar að segja eitthvað þá mun ég láta það flakka. Ekkert hefur breytt því að mér finnst ég enn hafa þetta frelsi," sagði Wenger. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum upp á síðkastið hefur Wenger verið að munnhöggvast við starfsbróður sinn, Alex Ferguson hjá Manchester United.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×