Vegna óska margra viðskiptavina sinna hefur McDonalds-hamborgarakeðjan ákveðið að gefa upp næringarupplýsingar um vörur sínar á neytendaumbúðunum. Hingað til hefur einungis verið hægt að nálgast þær upplýsingar í sérstökum bæklingum sem hægt er að biðja um í afgreiðslu staðanna. Þetta er liður í því að bæta ímynd fyrirtækisins.
Gefa upp næringarupplýsingar
