5.000 til 6.000 manns leitar aðstoðar fyrir jólin 12. desember 2005 19:22 Það er ekki sjálfgefið að allir geti haldið gleðileg jól. Á milli fimm og sex þúsund manns leita á ári hverju aðstoðar til að geta haft hátíðarmat á borðum um jólin. Frestur til að sækja um jólaaðstoð hjá Mæðrastyrksnefnd, Hjálparstarfi kirkjunnar og Reykjavíkurdeild RKÍ rennur út á morgun. Mæðrastyrksnefnd Reyjavíkur, Hjálparstarf kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands hafa í ár sameinast um að veita jólaaðstoð. Í henni fellst að einstaklingar fá hátíðarmat og fleira sem tengist jólahaldi og gerir þeim sem annars gætu ekki kleift að halda jólin hátíðleg. Í kringum 1500 til 2000 fjölskyldur leita á ári hverju eftir aðstoð um jólin eða hátt í sexþúsund einstaklingar og af þeim eru mikið af börnum. Valgerður Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að í kringum jólin komi fólk sem leiti venjulega ekki eftir aðstoð til þeirra annan tíma á árinu. Þetta eru þeir sem eru með lægstu tekjurnar svo sem ellilífeyrisþegar, einstæðar mæður á lægstu laununum og námsmenn á námslánum. Valgerður segir að það að svo margir einstaklingar leiti bara til þeirra um jólin sýni að endarnir ná ekki saman hjá mörgum í desember. Fyrir marga eru það mjög erfið spor að sækja um aðstoð. Valgerður segir þetta síðasta skrefið sem fólk stígi og það geri það ekki fyrr en það er búið að reyna allt annað. Hægt er að sækja um aðstoð til Mæðrastyrksnefndar og Hjálparstarfs kirkjunnar en þeir sem eru búsettir úti á landi geta leitað til presta í sinni sókn. Enn þá er tækifæri fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum að gera það. Valgerður segir að margir hafi komið með myndarleg framlög. Það megi þó alltaf gera betur. Enn sé hægt að koma með framlög, bæði framlög í mat og vörum og fjárframlög. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Það er ekki sjálfgefið að allir geti haldið gleðileg jól. Á milli fimm og sex þúsund manns leita á ári hverju aðstoðar til að geta haft hátíðarmat á borðum um jólin. Frestur til að sækja um jólaaðstoð hjá Mæðrastyrksnefnd, Hjálparstarfi kirkjunnar og Reykjavíkurdeild RKÍ rennur út á morgun. Mæðrastyrksnefnd Reyjavíkur, Hjálparstarf kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands hafa í ár sameinast um að veita jólaaðstoð. Í henni fellst að einstaklingar fá hátíðarmat og fleira sem tengist jólahaldi og gerir þeim sem annars gætu ekki kleift að halda jólin hátíðleg. Í kringum 1500 til 2000 fjölskyldur leita á ári hverju eftir aðstoð um jólin eða hátt í sexþúsund einstaklingar og af þeim eru mikið af börnum. Valgerður Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að í kringum jólin komi fólk sem leiti venjulega ekki eftir aðstoð til þeirra annan tíma á árinu. Þetta eru þeir sem eru með lægstu tekjurnar svo sem ellilífeyrisþegar, einstæðar mæður á lægstu laununum og námsmenn á námslánum. Valgerður segir að það að svo margir einstaklingar leiti bara til þeirra um jólin sýni að endarnir ná ekki saman hjá mörgum í desember. Fyrir marga eru það mjög erfið spor að sækja um aðstoð. Valgerður segir þetta síðasta skrefið sem fólk stígi og það geri það ekki fyrr en það er búið að reyna allt annað. Hægt er að sækja um aðstoð til Mæðrastyrksnefndar og Hjálparstarfs kirkjunnar en þeir sem eru búsettir úti á landi geta leitað til presta í sinni sókn. Enn þá er tækifæri fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum að gera það. Valgerður segir að margir hafi komið með myndarleg framlög. Það megi þó alltaf gera betur. Enn sé hægt að koma með framlög, bæði framlög í mat og vörum og fjárframlög.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira