5.000 til 6.000 manns leitar aðstoðar fyrir jólin 12. desember 2005 19:22 Það er ekki sjálfgefið að allir geti haldið gleðileg jól. Á milli fimm og sex þúsund manns leita á ári hverju aðstoðar til að geta haft hátíðarmat á borðum um jólin. Frestur til að sækja um jólaaðstoð hjá Mæðrastyrksnefnd, Hjálparstarfi kirkjunnar og Reykjavíkurdeild RKÍ rennur út á morgun. Mæðrastyrksnefnd Reyjavíkur, Hjálparstarf kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands hafa í ár sameinast um að veita jólaaðstoð. Í henni fellst að einstaklingar fá hátíðarmat og fleira sem tengist jólahaldi og gerir þeim sem annars gætu ekki kleift að halda jólin hátíðleg. Í kringum 1500 til 2000 fjölskyldur leita á ári hverju eftir aðstoð um jólin eða hátt í sexþúsund einstaklingar og af þeim eru mikið af börnum. Valgerður Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að í kringum jólin komi fólk sem leiti venjulega ekki eftir aðstoð til þeirra annan tíma á árinu. Þetta eru þeir sem eru með lægstu tekjurnar svo sem ellilífeyrisþegar, einstæðar mæður á lægstu laununum og námsmenn á námslánum. Valgerður segir að það að svo margir einstaklingar leiti bara til þeirra um jólin sýni að endarnir ná ekki saman hjá mörgum í desember. Fyrir marga eru það mjög erfið spor að sækja um aðstoð. Valgerður segir þetta síðasta skrefið sem fólk stígi og það geri það ekki fyrr en það er búið að reyna allt annað. Hægt er að sækja um aðstoð til Mæðrastyrksnefndar og Hjálparstarfs kirkjunnar en þeir sem eru búsettir úti á landi geta leitað til presta í sinni sókn. Enn þá er tækifæri fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum að gera það. Valgerður segir að margir hafi komið með myndarleg framlög. Það megi þó alltaf gera betur. Enn sé hægt að koma með framlög, bæði framlög í mat og vörum og fjárframlög. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Það er ekki sjálfgefið að allir geti haldið gleðileg jól. Á milli fimm og sex þúsund manns leita á ári hverju aðstoðar til að geta haft hátíðarmat á borðum um jólin. Frestur til að sækja um jólaaðstoð hjá Mæðrastyrksnefnd, Hjálparstarfi kirkjunnar og Reykjavíkurdeild RKÍ rennur út á morgun. Mæðrastyrksnefnd Reyjavíkur, Hjálparstarf kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands hafa í ár sameinast um að veita jólaaðstoð. Í henni fellst að einstaklingar fá hátíðarmat og fleira sem tengist jólahaldi og gerir þeim sem annars gætu ekki kleift að halda jólin hátíðleg. Í kringum 1500 til 2000 fjölskyldur leita á ári hverju eftir aðstoð um jólin eða hátt í sexþúsund einstaklingar og af þeim eru mikið af börnum. Valgerður Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að í kringum jólin komi fólk sem leiti venjulega ekki eftir aðstoð til þeirra annan tíma á árinu. Þetta eru þeir sem eru með lægstu tekjurnar svo sem ellilífeyrisþegar, einstæðar mæður á lægstu laununum og námsmenn á námslánum. Valgerður segir að það að svo margir einstaklingar leiti bara til þeirra um jólin sýni að endarnir ná ekki saman hjá mörgum í desember. Fyrir marga eru það mjög erfið spor að sækja um aðstoð. Valgerður segir þetta síðasta skrefið sem fólk stígi og það geri það ekki fyrr en það er búið að reyna allt annað. Hægt er að sækja um aðstoð til Mæðrastyrksnefndar og Hjálparstarfs kirkjunnar en þeir sem eru búsettir úti á landi geta leitað til presta í sinni sókn. Enn þá er tækifæri fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum að gera það. Valgerður segir að margir hafi komið með myndarleg framlög. Það megi þó alltaf gera betur. Enn sé hægt að koma með framlög, bæði framlög í mat og vörum og fjárframlög.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum