NBA í nótt 22. mars 2005 00:01 Fimm leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í nótt og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. San Antonio Spurs töpuðu nokkuð óvænt fyrir New York Knicks 88-75, en Spurs léku án aðalstjörnu sinnar Tim Duncan, sem meiddist í fyrrinótt og verður frá keppni í að minnsta kosti tvær vikur. Stephon Marbury var stigahæstur heimamanna í Knicks með 31 stig og 10 stoðsendingar, en San Antonio liðið skoraði aðeins 28 stig í síðarihálfleik og ljóst að þeir munu sakna Duncan mikið á lokasprettinum í deildinni. Nýliðar Charlotte Bobcats nýttu sér fjarveru Steve Francis hjá Orlando og sigruðu 102-97 í leik liðana. Grant Hill var stigahæstur í liði Orlando með 25 stig, en hjá Bobcats var leikstjórnandinn Brevin Knight atkvæðamestur með 19 stig og átta stoðsendingar. Þetta var 13. sigurleikur Bobcats á leiktíðinni, en margir höfðu spáð því að nýliðarnir myndu ekki ná að vinna 10 leiki á sínu fyrsta ári í deildinni. Chicago vann auðveldan 105-91 sigur á slöku liði Atlanta Hawks, þar sem Eddy Curry sneri aftur í leikmannahóp Bulls eftir að hafa misst úr 3 leiki vegna meiðsla. Curry skoraði 24 stig og var stigahæstur í liði Chicago sem hefur komið liða mest á óvart í vetur og eru í góðri aðstöðu til að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan Michael Jordan hætti að leika með liðinu. Dallas Mavericks unnu auðveldan sigur á liði New Orleans Hornets 103-86, þar sem Þjóðverjinn Dirk Nowitzki var stigahæstur með 25 stig og 8 fráköst. Dallas hefur nú unnið báða leikina undir stjórn Avery Johnson, sem tók við af Don Nelson sem þjálfari liðsins um helgina. Lið Portland Trailblazers eru í vondum málum þessa dagana og auk þess að vera í vandræðum með meiðsli leikmanna, er liðið nú í mikilli taphrinu. Blazers töpuðu fyrir LA Clippers í nótt 96-89 og hafa nú tapað 9 af síðustu 10 leikjum sínum síðan Maurice Cheeks var sagt upp störfum á dögunum. Liðið hefur líka tapað 16 af síðustu 19 leikjum sínum og stefnir í versta tímabil hjá liðinu síðan það varð NBA meistari fyrir tæpum 30 árum. Körfubolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Sjá meira
Fimm leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í nótt og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. San Antonio Spurs töpuðu nokkuð óvænt fyrir New York Knicks 88-75, en Spurs léku án aðalstjörnu sinnar Tim Duncan, sem meiddist í fyrrinótt og verður frá keppni í að minnsta kosti tvær vikur. Stephon Marbury var stigahæstur heimamanna í Knicks með 31 stig og 10 stoðsendingar, en San Antonio liðið skoraði aðeins 28 stig í síðarihálfleik og ljóst að þeir munu sakna Duncan mikið á lokasprettinum í deildinni. Nýliðar Charlotte Bobcats nýttu sér fjarveru Steve Francis hjá Orlando og sigruðu 102-97 í leik liðana. Grant Hill var stigahæstur í liði Orlando með 25 stig, en hjá Bobcats var leikstjórnandinn Brevin Knight atkvæðamestur með 19 stig og átta stoðsendingar. Þetta var 13. sigurleikur Bobcats á leiktíðinni, en margir höfðu spáð því að nýliðarnir myndu ekki ná að vinna 10 leiki á sínu fyrsta ári í deildinni. Chicago vann auðveldan 105-91 sigur á slöku liði Atlanta Hawks, þar sem Eddy Curry sneri aftur í leikmannahóp Bulls eftir að hafa misst úr 3 leiki vegna meiðsla. Curry skoraði 24 stig og var stigahæstur í liði Chicago sem hefur komið liða mest á óvart í vetur og eru í góðri aðstöðu til að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan Michael Jordan hætti að leika með liðinu. Dallas Mavericks unnu auðveldan sigur á liði New Orleans Hornets 103-86, þar sem Þjóðverjinn Dirk Nowitzki var stigahæstur með 25 stig og 8 fráköst. Dallas hefur nú unnið báða leikina undir stjórn Avery Johnson, sem tók við af Don Nelson sem þjálfari liðsins um helgina. Lið Portland Trailblazers eru í vondum málum þessa dagana og auk þess að vera í vandræðum með meiðsli leikmanna, er liðið nú í mikilli taphrinu. Blazers töpuðu fyrir LA Clippers í nótt 96-89 og hafa nú tapað 9 af síðustu 10 leikjum sínum síðan Maurice Cheeks var sagt upp störfum á dögunum. Liðið hefur líka tapað 16 af síðustu 19 leikjum sínum og stefnir í versta tímabil hjá liðinu síðan það varð NBA meistari fyrir tæpum 30 árum.
Körfubolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti