Rjúpnaveiði hafin á ný 15. október 2005 00:01 Rjúpnaveiðimenn taka eflaust gleði sína á ný því í dag hófst rjúpnaveiði eftir tveggja ára veiðibann. Talið er að um þrjú þúsund manns stefni á rjúpnaveiðar á næstunni en veiðitímabilið hefur verið stytt frá því sem það var fyrir veiðibann og lýkur því 15. nóvember. Lögregla um allt land verður með aukið eftirlit vegna veiðanna og verða bílar, þyrlur og flugvélar notaðar við eftirlit með rjúpnaveiðimönnum. Á Miðvesturlandi hafa sýslumannsembættin í Borgarnesi og í Búðardal haft með sér samstarf vegna veiðanna og vekur lögregla á þessum slóðum vekur athygli veiðimanna á því að þriðju leitir fara fram í Suðurdölum í Dalabyggð í dag og sömuleiðis verða leitir hjá Mýramönnum og Borgfirðingum á sama tíma. Leitað verður á vinsælu rjúpnaveiðisvæði og eru veiðimenn beðnir um að sýna tillitssemi og varúð á þessu landsvæði. Töluvert hefur hlýnað á landinu undanfarinn sólarhring og snjó víða tekið upp þannig að rjúpan sem var komin í sín hvítu vetrarklæði á því eflaust erfiðara með að fela sig fyrir veiðimönnunum. Fréttastofa Stöðvar 2 og Byljunnar náði tali af Ívari Pálssyni, varaformanni Skotveiðifélags Íslands, þar sem hann var við rjúpnaveiðar á Kili. Hann og tveir félagar hans höfðu þegar haft erindi sem erfiði og höfðu þegar veitt sex rjúpur. Ívar sagði veður skaplegt en það hefði reyndar verið slagveður snemma í morgun. Ívar sagðist reikna með að þeir héldu áfram veiðum en ekki yrði veitt of mikið heldur myndu þeir gæta hófs. Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Rjúpnaveiðimenn taka eflaust gleði sína á ný því í dag hófst rjúpnaveiði eftir tveggja ára veiðibann. Talið er að um þrjú þúsund manns stefni á rjúpnaveiðar á næstunni en veiðitímabilið hefur verið stytt frá því sem það var fyrir veiðibann og lýkur því 15. nóvember. Lögregla um allt land verður með aukið eftirlit vegna veiðanna og verða bílar, þyrlur og flugvélar notaðar við eftirlit með rjúpnaveiðimönnum. Á Miðvesturlandi hafa sýslumannsembættin í Borgarnesi og í Búðardal haft með sér samstarf vegna veiðanna og vekur lögregla á þessum slóðum vekur athygli veiðimanna á því að þriðju leitir fara fram í Suðurdölum í Dalabyggð í dag og sömuleiðis verða leitir hjá Mýramönnum og Borgfirðingum á sama tíma. Leitað verður á vinsælu rjúpnaveiðisvæði og eru veiðimenn beðnir um að sýna tillitssemi og varúð á þessu landsvæði. Töluvert hefur hlýnað á landinu undanfarinn sólarhring og snjó víða tekið upp þannig að rjúpan sem var komin í sín hvítu vetrarklæði á því eflaust erfiðara með að fela sig fyrir veiðimönnunum. Fréttastofa Stöðvar 2 og Byljunnar náði tali af Ívari Pálssyni, varaformanni Skotveiðifélags Íslands, þar sem hann var við rjúpnaveiðar á Kili. Hann og tveir félagar hans höfðu þegar haft erindi sem erfiði og höfðu þegar veitt sex rjúpur. Ívar sagði veður skaplegt en það hefði reyndar verið slagveður snemma í morgun. Ívar sagðist reikna með að þeir héldu áfram veiðum en ekki yrði veitt of mikið heldur myndu þeir gæta hófs.
Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira