Hverju á Live8 átakið að skila? 3. júlí 2005 00:01 Hverju á Live8 átakið að skila? Í þorpinu Shinyanga í Tansaníu má finna gott dæmi um það. Helmingur allra skulda Tansaníu var felldur niður fyrir þremur árum. Í kjölfarið voru skólagjöld í grunnskólum afnumin og síðan þá hefur fjöldi grunnskólanema allt að því þrefaldast. Auðvitað vantar enn ýmislegt, betri borð og fleiri bækur, en þetta dæmi sýnir að ef ríkisstjórnin sem fær stuðninginn nýtir hann til að byggja upp, er hægt að ná árangri. Moses N. Mahulu, yfirkennari í Shinyanga, segir að börnin vilja læra í betri húsum sem verið sé að byggja. Og hann segir þau læra betur. Eftir skuldaniðurfellinguna hefur líka ýmislegt batnað í heilbrigðsikerfinu, um það eru læknar og hjúkrunarfræðingar sammála, en þó verður ekki fram hjá því horft að milljónir íbúa landsins hafa enn ekki aðgang að grundvallarheilbrigðisþjónustu. Mun meiri stuðning vantar frá hinu opinbera til að halda heilsugæslustöðvum opnum og til að þjálfa starfsfólk. Iðnríkin hafa deilt um ágæti þess að fella niður skuldir síðan árið 1996 en Tansaníu var gefinn þessi möguleiki einfaldlega vegna þess að forsetinn, Benjamin Mkapa er álitinn heiðarlegur maður og hann hefur staðið undir væntingum alþjóðastofnana sem hafa lánað landinu fé. Mkapa var enda kosinn á þeim forsendum að hann ætlaði að berjast gegn spillingu og auka hagvöxt - það hefur hann gert og það virðist vera lykillinn að peningakistum Vesturlanda. Erlent Fréttir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Hverju á Live8 átakið að skila? Í þorpinu Shinyanga í Tansaníu má finna gott dæmi um það. Helmingur allra skulda Tansaníu var felldur niður fyrir þremur árum. Í kjölfarið voru skólagjöld í grunnskólum afnumin og síðan þá hefur fjöldi grunnskólanema allt að því þrefaldast. Auðvitað vantar enn ýmislegt, betri borð og fleiri bækur, en þetta dæmi sýnir að ef ríkisstjórnin sem fær stuðninginn nýtir hann til að byggja upp, er hægt að ná árangri. Moses N. Mahulu, yfirkennari í Shinyanga, segir að börnin vilja læra í betri húsum sem verið sé að byggja. Og hann segir þau læra betur. Eftir skuldaniðurfellinguna hefur líka ýmislegt batnað í heilbrigðsikerfinu, um það eru læknar og hjúkrunarfræðingar sammála, en þó verður ekki fram hjá því horft að milljónir íbúa landsins hafa enn ekki aðgang að grundvallarheilbrigðisþjónustu. Mun meiri stuðning vantar frá hinu opinbera til að halda heilsugæslustöðvum opnum og til að þjálfa starfsfólk. Iðnríkin hafa deilt um ágæti þess að fella niður skuldir síðan árið 1996 en Tansaníu var gefinn þessi möguleiki einfaldlega vegna þess að forsetinn, Benjamin Mkapa er álitinn heiðarlegur maður og hann hefur staðið undir væntingum alþjóðastofnana sem hafa lánað landinu fé. Mkapa var enda kosinn á þeim forsendum að hann ætlaði að berjast gegn spillingu og auka hagvöxt - það hefur hann gert og það virðist vera lykillinn að peningakistum Vesturlanda.
Erlent Fréttir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira