Erlent

Sænsk herþyrla hrapaði

Þyrla Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli
Þyrla Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli MYND/ÆMK

Mikil mildi þykir að enginn hafi slasast þegar herþyrla af gerðinni Super Puma hrapaði í sjóinn undan Blekinge í Svíþjóð í gærkvöld. Átta manns voru í þyrlunni. Björgunaræfing á vegum sænska hersins stóð yfir þegar óhappið varð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×