Erlent

Þriggja daga þjóðarsorg í Írak

Þriggja daga þjóðarsorg er hafin í Írak, eftir að minnst níu hundruð sextíu og fimm létust í troðningi við ána Tígris í gær. Það eru staðfestar tölur, en nær öruggt er talið að vel yfir þúsund manns hafi látist. Atburðurinn átti sér stað í helgigöngu Sjíta, sem leystist upp í öngþveiti, þegar fréttist af sjálfsmorðsprengjumanni í hópnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×