Sport

Fylkismenn kljást við Eyjapeyja

ÍBV og Fylkir mætast í Eyjum í dag í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. ÍBV er í níunda sæti með sex stig en liðið hefur lagt KR og Val að velli á heimavelli. Fylkismenn hafa verið misjafnir í deildinni og er liðið með ellefu stig í fjórða sæti. Flautað verður til leiks á Hásteinsvelli klukkan 16 og verða myndir úr leiknum sýndar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×