Gæði og mýkt í fyrirrúmi 23. mars 2005 00:01 Verslunin Fat Face var opnuð með látum fimmtudaginn 17. mars í Kringlunni og föstudagskvöldið 18. mars var haldið veglegt opnunarhóf. Þar var plötusnúður og gátu gestir og gangandi kynnt sér vöruúrvalið hjá þessari nýju verslun á Íslandi. Enn fremur mættu ansi margir hjólreiðakappar í herlegheitin og sýndu listir sínar og þol á hjóli fyrir utan verslunina. Verslunin selur svokallaðar lífssstílsvörur fyrir þá sem hafa gaman að útivist og á örugglega eftir að falla vel í kramið hér á landi. Verslunarkeðjan leggur mikið upp úr vönduðum varningi og leggur ríka áherslu á að allt sé mjög mjúkt og þægilegt, sem er ekki verra þegar allra veðra er von.Bleik og sæt peysa á litlar stúlkur á 5.750 krónur.Stuttbuxur fyrir sumarið á 4.290 krónur.Stígvél fyrir litla grallara á 2.850 krónur.Mikið úrval af töskum fæst hjá Fat Face frá 2.590 krónum.Póló bolur á herra á 4.290 krónur.Hjónin Sjöfn Kolbeins og Sigurður Jensson voru að vonum afar stolt með nýju verslunina sína. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Verslunin Fat Face var opnuð með látum fimmtudaginn 17. mars í Kringlunni og föstudagskvöldið 18. mars var haldið veglegt opnunarhóf. Þar var plötusnúður og gátu gestir og gangandi kynnt sér vöruúrvalið hjá þessari nýju verslun á Íslandi. Enn fremur mættu ansi margir hjólreiðakappar í herlegheitin og sýndu listir sínar og þol á hjóli fyrir utan verslunina. Verslunin selur svokallaðar lífssstílsvörur fyrir þá sem hafa gaman að útivist og á örugglega eftir að falla vel í kramið hér á landi. Verslunarkeðjan leggur mikið upp úr vönduðum varningi og leggur ríka áherslu á að allt sé mjög mjúkt og þægilegt, sem er ekki verra þegar allra veðra er von.Bleik og sæt peysa á litlar stúlkur á 5.750 krónur.Stuttbuxur fyrir sumarið á 4.290 krónur.Stígvél fyrir litla grallara á 2.850 krónur.Mikið úrval af töskum fæst hjá Fat Face frá 2.590 krónum.Póló bolur á herra á 4.290 krónur.Hjónin Sjöfn Kolbeins og Sigurður Jensson voru að vonum afar stolt með nýju verslunina sína.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira