Erlent

Engin fangelsi á vegum CIA í Rúmeníu

Forsætisráðherra Rúmeníu sagði í dag að engin fangelsi á vegum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, væru í landinu. Þá hafa stjórnvöld í Tékklandi sagst hafa hafnað óskum bandarískra stjórnvalda um að fá að reka slíkt fangelsi þar í landi. Ungverjar segjast aldrei hafa fengið slíkar óskir og sama gildir um Slóvena og Búlgara.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×