Erlent

Herskáir prestar reknir frá Evrópu

MYND/AP
Herskáir prestar múslima eru nú reknir frá Evrópu, hver af öðrum. Innanríkis- og dómsmálaráðherrar Frakklands, Ítalíu, Þýskalands og Bretlands gerðu með sér samkomulag um að ráðast þannig strax að rótum vandans, án þess að bíða eftir því að Evrópusambandið, sem heild, tæki afstöðu í málinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×