Erlent

Tala látinna hækkar eftir sprengjuárásirnar í Amman

Mynd/AP
Tala látinna heldur áram að hækka í Amman. Alls fórust 52 manns í sprengingum sem urðu á þremur hótelum í Amman, höfuðborg Jórdaníu fyrr í kvöld. Lögregla telur að um sjálfsmorðssprengjuárásir sé að ræða. Sprengingarnar urðu með stuttu millibili á Days Inn hótelinu, Radisson SAS og Grand Hyatt hótelinu en þau eru vinsæl meðal vestrænna ferðamanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×