Erlent

Hamingjusamir jafna sig fyrr á flensu

Fólk sem er í hamingjusömu sambandi á auðveldara með að sigrast á flensu en þeir sem eru ósáttir í hjónabandi. Niðurstöður nýrrar rannsóknar lækna í Birmingham benda til þess að bein fylgni sé á milli hamingju í hjónabandi og þess hve fljótt fólk jafnar sig af flensu. Rannsakendurnir mæla því með að þeir sem hafi nýverið skilið eða eigi í hjónabandserjum drífi í að fá sér flensusprautu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×