Útilokar ekki borgarstjórastólinn 17. ágúst 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, fyrrum formaður Samfylkingar, ætlar að íhuga á næstu vikum hvort hann gefi kost á sér sem leiðtoga samfylkingarmanna í borgarmálunum. "Fólkið sem ég vinn fyrir telur að mín starfsorka og framkoma sem stjórnmálamaður og skoðanir séu þess eðlis að það telji ákjósanlegt að ég vinni fyrir það mikilvæg störf eins og að vera borgarstjóri. En það er ekkert sem ég hef tekið ákvörðun um og er ekki einu sinni farinn að hugsa enn. En það getur vel verið að ég velti því fyrir mér svona á næstu vikum, bara til þess að gleðja menn," sagði Össur spurður um málið í Morgunútvarpinu, þætti Fréttablaðsins á Talstöðinni í gær. Össur ræddi þar um Reykjavíkurlistann og sagði ístöðuleysi og staðfestuleysi flokksmanna vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs hafa birst þegar þeir sögðu sig frá samstarfi um R-listann. Hann sagði vinstrimenn munu hafa skömm af ákvörðun meirihluta flokksmanna vinstri grænna í Reykjavík, því með samstarfsslitunum fyrir næstu borgarstjórnarkosningar sé verið opna fyrir þann möguleika að þeir geti farið í "dökkleitt hrossakaupabandalag" við Sjálfstæðisflokkinn um stjórn borgarinnar og borgarstjórastólinn í sínar hendur. Össur sagðist hafa verið stuðningsmaður R-listasamstarfs. Hann hafi þó spurt sig af hverju málefnin væru ekki rædd. Samstarf félagshyggjuflokkanna hafi snúist upp í ógeðfelld átök um völd og stóla; að því hafi ekki verið stefnt í upphafi. Össur sagði fyrirhugað brotthvarf vinstri grænna úr R-listanum ákvörðun sem æðsta forysta flokksins hafi átt sinn þátt í. Það hafi sést þegar formaður flokksins Steingrímur J. Sigfússon steig fram og ræddi framboðsmálin: "Hvað þýddi það þegar Steingrímur var sendur svona fram til að verja nýja stefnu? Það þýddi tvennt að mínu viti: Að það var bullandi ágreiningur um stefnuna innan VG og í öðru lagi að hin nýja stefna hefði verið mótuð af eða í samráði við æðstu forystu VG." Fréttir Innlent Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, fyrrum formaður Samfylkingar, ætlar að íhuga á næstu vikum hvort hann gefi kost á sér sem leiðtoga samfylkingarmanna í borgarmálunum. "Fólkið sem ég vinn fyrir telur að mín starfsorka og framkoma sem stjórnmálamaður og skoðanir séu þess eðlis að það telji ákjósanlegt að ég vinni fyrir það mikilvæg störf eins og að vera borgarstjóri. En það er ekkert sem ég hef tekið ákvörðun um og er ekki einu sinni farinn að hugsa enn. En það getur vel verið að ég velti því fyrir mér svona á næstu vikum, bara til þess að gleðja menn," sagði Össur spurður um málið í Morgunútvarpinu, þætti Fréttablaðsins á Talstöðinni í gær. Össur ræddi þar um Reykjavíkurlistann og sagði ístöðuleysi og staðfestuleysi flokksmanna vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs hafa birst þegar þeir sögðu sig frá samstarfi um R-listann. Hann sagði vinstrimenn munu hafa skömm af ákvörðun meirihluta flokksmanna vinstri grænna í Reykjavík, því með samstarfsslitunum fyrir næstu borgarstjórnarkosningar sé verið opna fyrir þann möguleika að þeir geti farið í "dökkleitt hrossakaupabandalag" við Sjálfstæðisflokkinn um stjórn borgarinnar og borgarstjórastólinn í sínar hendur. Össur sagðist hafa verið stuðningsmaður R-listasamstarfs. Hann hafi þó spurt sig af hverju málefnin væru ekki rædd. Samstarf félagshyggjuflokkanna hafi snúist upp í ógeðfelld átök um völd og stóla; að því hafi ekki verið stefnt í upphafi. Össur sagði fyrirhugað brotthvarf vinstri grænna úr R-listanum ákvörðun sem æðsta forysta flokksins hafi átt sinn þátt í. Það hafi sést þegar formaður flokksins Steingrímur J. Sigfússon steig fram og ræddi framboðsmálin: "Hvað þýddi það þegar Steingrímur var sendur svona fram til að verja nýja stefnu? Það þýddi tvennt að mínu viti: Að það var bullandi ágreiningur um stefnuna innan VG og í öðru lagi að hin nýja stefna hefði verið mótuð af eða í samráði við æðstu forystu VG."
Fréttir Innlent Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira