Steypa stífluvegg í skammdeginu 5. desember 2005 23:39 Einhverjir harðsnúnustu byggingaverkamenn landsins steypa þessa dagana tvöhundruð metra háan og snarbrattan stífluvegg Kárahnjúkastíflu í fimbulkulda og skammdegi. Þetta eru einkum Kínverjar sem vinna störf sem hraustir íslenskir karlmenn hafa hrökklast frá. Hliðin sem snýr að væntanlegu lón verður klædd steypukápu og þar er nú hver stund nýtt til að steypa. Við skulum athuga að við erum stödd langt inni á hálendi Íslands um hávetur upp undir Vatnajökli í nærri 600 metra hæð yfir sjávarmáli. Þegar við vorum á ferðinni var þarna átta stiga gaddur og það er ekki annað hægt en að dáðst að þeim mönnum sem starfa við hrikalegar aðstæður við að byggja upp stærsta mannvirki Íslands. Í kuldanum er breitt yfir steypuna og hitablásarar dæla heitu lofti inn til að hún frjósi ekki um leið. Þetta eru aðallega kínverskir verkamenn sem vinna þarna utan á stíflunni en þeir kvarta ekki, þótt unnið sé á vöktum, jafnt nótt sem dag. Sum störf verða þó ekki unnin úti í vetrarkuldanum og þá er gripið til þess að reisa bráðabirgðaskýli yfir vinnusvæðið eins og í botni yfirfallsrennu sem verið er að hreinsa. Þar gagnast ekki stórvirkar vinnuvélar heldur er notast við hjólbörur og handskóflur. En stundum verða veðrin slík að menn verða að gera hlé á vinnu. Fréttir Innlent Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Einhverjir harðsnúnustu byggingaverkamenn landsins steypa þessa dagana tvöhundruð metra háan og snarbrattan stífluvegg Kárahnjúkastíflu í fimbulkulda og skammdegi. Þetta eru einkum Kínverjar sem vinna störf sem hraustir íslenskir karlmenn hafa hrökklast frá. Hliðin sem snýr að væntanlegu lón verður klædd steypukápu og þar er nú hver stund nýtt til að steypa. Við skulum athuga að við erum stödd langt inni á hálendi Íslands um hávetur upp undir Vatnajökli í nærri 600 metra hæð yfir sjávarmáli. Þegar við vorum á ferðinni var þarna átta stiga gaddur og það er ekki annað hægt en að dáðst að þeim mönnum sem starfa við hrikalegar aðstæður við að byggja upp stærsta mannvirki Íslands. Í kuldanum er breitt yfir steypuna og hitablásarar dæla heitu lofti inn til að hún frjósi ekki um leið. Þetta eru aðallega kínverskir verkamenn sem vinna þarna utan á stíflunni en þeir kvarta ekki, þótt unnið sé á vöktum, jafnt nótt sem dag. Sum störf verða þó ekki unnin úti í vetrarkuldanum og þá er gripið til þess að reisa bráðabirgðaskýli yfir vinnusvæðið eins og í botni yfirfallsrennu sem verið er að hreinsa. Þar gagnast ekki stórvirkar vinnuvélar heldur er notast við hjólbörur og handskóflur. En stundum verða veðrin slík að menn verða að gera hlé á vinnu.
Fréttir Innlent Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira