Borun Kárahnjúkaganga tveimur mánuðum á eftir áætlun 5. desember 2005 12:00 MYND/GVA Borun Kárahnjúkaganga er orðin tveimur mánuðum á eftir áætlun og stefnir í að ítalski verktakinn Impregilo muni krefja Landsvirkjun um milljarða króna vegna óvæntra aðstæðna við borunina. Sigurður Arnalds, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, staðfestir í viðtali við Fréttablaðið að viðræður vegna krafna verktakans séu á byrjunarstigi, en það er einkum vatnsagi og laust berg, sem ekki var búist við, sem tafið hafa framkvæmdir við göngin, sem eiga að flytja vatn að vélum stöðvarhússins. Eins og greint hefur verið frá ætlaði Landsvirkjun sér um það bil tíu milljarða króna til að mæta óvæntum verkþáttum og eftir því sem fréttastofa NFS kemst næst hefur hátt í helmingur þess fjár þegar verið reiddur fram, meðal annars vegna meira umfangs við undirstöðu aðal stíflunnar en gert var ráð fyrir og vegna bráðaaðgerða til að koma í veg fyir flóð á stíflustæðinu. Einn boranna þriggja hefur ekkert borað síðan í sumar þegar hætt var við að láta hann klára sinn áfanga og ákveðið var að snúa honum við. Það verk hefur tafist. Annar borinn fer mjög hægt í lausu bergi en þeim þriðja gengur vel þessa stundina. Mikið er í húfi að vinna upp tafirnar því til stendur að að gangsetja fyrstu vél virkjunarinnar í apríl árið 2007, eða eftir 16 mánuði. Fréttir Innlent Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Borun Kárahnjúkaganga er orðin tveimur mánuðum á eftir áætlun og stefnir í að ítalski verktakinn Impregilo muni krefja Landsvirkjun um milljarða króna vegna óvæntra aðstæðna við borunina. Sigurður Arnalds, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, staðfestir í viðtali við Fréttablaðið að viðræður vegna krafna verktakans séu á byrjunarstigi, en það er einkum vatnsagi og laust berg, sem ekki var búist við, sem tafið hafa framkvæmdir við göngin, sem eiga að flytja vatn að vélum stöðvarhússins. Eins og greint hefur verið frá ætlaði Landsvirkjun sér um það bil tíu milljarða króna til að mæta óvæntum verkþáttum og eftir því sem fréttastofa NFS kemst næst hefur hátt í helmingur þess fjár þegar verið reiddur fram, meðal annars vegna meira umfangs við undirstöðu aðal stíflunnar en gert var ráð fyrir og vegna bráðaaðgerða til að koma í veg fyir flóð á stíflustæðinu. Einn boranna þriggja hefur ekkert borað síðan í sumar þegar hætt var við að láta hann klára sinn áfanga og ákveðið var að snúa honum við. Það verk hefur tafist. Annar borinn fer mjög hægt í lausu bergi en þeim þriðja gengur vel þessa stundina. Mikið er í húfi að vinna upp tafirnar því til stendur að að gangsetja fyrstu vél virkjunarinnar í apríl árið 2007, eða eftir 16 mánuði.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira