Gaf milljón til þurfandi í Níger 24. ágúst 2005 00:01 Laufey H. Helgadóttir, 82 ára Þingeyingur sem er búsett í Borgarnesi, gaf á dögunum eina milljón króna til hjálparstarfs Rauða krossins í Níger þar sem hungursneyð ríkir. Óttast er um afdrif allt að átta milljóna manna í Níger og nálægum löndum í Afríku ef ekkert er að gert, einkum vegna mikils næringarskorts meðal barna. „Mér finnst ég gera góðverk með því að gefa fé í svona hjálparstarf. Ég er búin að lesa og sjá svo mikið af myndum af mörgum börnum sem fá ekki að borða. Það er óskaplegt að sjá heilu þjóðirnar svelta, sérstaklega ef maður hugsar um allan þann mat sem fer til spillis hér heima," segir Laufey. Laufey hefur áður gefið fé til hjálparstarfs Rauða krossins. Í byrjun árs gaf Laufey eina milljón króna til stuðnings fórnarlamba fljóðbylgjunnar í Asíu og í fyrra gaf Laufey hálfa milljón króna í söfnunina Göngum til góðs til hjálpar börnum sem búða við ógnir stríðsátaka. „Ég reyni að skipta þessu þar sem ég held að peningarnir komi að gagni. Ég ætlast ekki til þess að fá þakkir fyrir að gefa," segir Laufey. Hungursneyðina í Níger má fyrst og fremst rekja til uppskerubrests, þar sem uppskera síðastliðins árs eyðilagðist vegna þurrka og engisprettufaraldurs. Ástandið er sums staðar mjög alvarlegt en Níger er talið næst fátækasta land í heimi. Alþjóða Rauði krossinn hefur hafið matvæladreifingu til barna undir fimm ára aldri, sem talin eru í mestri hættu. Rauði kross Íslands leggur fram þrjár milljónir króna til hjálparstarfsins. Fréttir Innlent Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Laufey H. Helgadóttir, 82 ára Þingeyingur sem er búsett í Borgarnesi, gaf á dögunum eina milljón króna til hjálparstarfs Rauða krossins í Níger þar sem hungursneyð ríkir. Óttast er um afdrif allt að átta milljóna manna í Níger og nálægum löndum í Afríku ef ekkert er að gert, einkum vegna mikils næringarskorts meðal barna. „Mér finnst ég gera góðverk með því að gefa fé í svona hjálparstarf. Ég er búin að lesa og sjá svo mikið af myndum af mörgum börnum sem fá ekki að borða. Það er óskaplegt að sjá heilu þjóðirnar svelta, sérstaklega ef maður hugsar um allan þann mat sem fer til spillis hér heima," segir Laufey. Laufey hefur áður gefið fé til hjálparstarfs Rauða krossins. Í byrjun árs gaf Laufey eina milljón króna til stuðnings fórnarlamba fljóðbylgjunnar í Asíu og í fyrra gaf Laufey hálfa milljón króna í söfnunina Göngum til góðs til hjálpar börnum sem búða við ógnir stríðsátaka. „Ég reyni að skipta þessu þar sem ég held að peningarnir komi að gagni. Ég ætlast ekki til þess að fá þakkir fyrir að gefa," segir Laufey. Hungursneyðina í Níger má fyrst og fremst rekja til uppskerubrests, þar sem uppskera síðastliðins árs eyðilagðist vegna þurrka og engisprettufaraldurs. Ástandið er sums staðar mjög alvarlegt en Níger er talið næst fátækasta land í heimi. Alþjóða Rauði krossinn hefur hafið matvæladreifingu til barna undir fimm ára aldri, sem talin eru í mestri hættu. Rauði kross Íslands leggur fram þrjár milljónir króna til hjálparstarfsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira