Gaf milljón til þurfandi í Níger 24. ágúst 2005 00:01 Laufey H. Helgadóttir, 82 ára Þingeyingur sem er búsett í Borgarnesi, gaf á dögunum eina milljón króna til hjálparstarfs Rauða krossins í Níger þar sem hungursneyð ríkir. Óttast er um afdrif allt að átta milljóna manna í Níger og nálægum löndum í Afríku ef ekkert er að gert, einkum vegna mikils næringarskorts meðal barna. „Mér finnst ég gera góðverk með því að gefa fé í svona hjálparstarf. Ég er búin að lesa og sjá svo mikið af myndum af mörgum börnum sem fá ekki að borða. Það er óskaplegt að sjá heilu þjóðirnar svelta, sérstaklega ef maður hugsar um allan þann mat sem fer til spillis hér heima," segir Laufey. Laufey hefur áður gefið fé til hjálparstarfs Rauða krossins. Í byrjun árs gaf Laufey eina milljón króna til stuðnings fórnarlamba fljóðbylgjunnar í Asíu og í fyrra gaf Laufey hálfa milljón króna í söfnunina Göngum til góðs til hjálpar börnum sem búða við ógnir stríðsátaka. „Ég reyni að skipta þessu þar sem ég held að peningarnir komi að gagni. Ég ætlast ekki til þess að fá þakkir fyrir að gefa," segir Laufey. Hungursneyðina í Níger má fyrst og fremst rekja til uppskerubrests, þar sem uppskera síðastliðins árs eyðilagðist vegna þurrka og engisprettufaraldurs. Ástandið er sums staðar mjög alvarlegt en Níger er talið næst fátækasta land í heimi. Alþjóða Rauði krossinn hefur hafið matvæladreifingu til barna undir fimm ára aldri, sem talin eru í mestri hættu. Rauði kross Íslands leggur fram þrjár milljónir króna til hjálparstarfsins. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Laufey H. Helgadóttir, 82 ára Þingeyingur sem er búsett í Borgarnesi, gaf á dögunum eina milljón króna til hjálparstarfs Rauða krossins í Níger þar sem hungursneyð ríkir. Óttast er um afdrif allt að átta milljóna manna í Níger og nálægum löndum í Afríku ef ekkert er að gert, einkum vegna mikils næringarskorts meðal barna. „Mér finnst ég gera góðverk með því að gefa fé í svona hjálparstarf. Ég er búin að lesa og sjá svo mikið af myndum af mörgum börnum sem fá ekki að borða. Það er óskaplegt að sjá heilu þjóðirnar svelta, sérstaklega ef maður hugsar um allan þann mat sem fer til spillis hér heima," segir Laufey. Laufey hefur áður gefið fé til hjálparstarfs Rauða krossins. Í byrjun árs gaf Laufey eina milljón króna til stuðnings fórnarlamba fljóðbylgjunnar í Asíu og í fyrra gaf Laufey hálfa milljón króna í söfnunina Göngum til góðs til hjálpar börnum sem búða við ógnir stríðsátaka. „Ég reyni að skipta þessu þar sem ég held að peningarnir komi að gagni. Ég ætlast ekki til þess að fá þakkir fyrir að gefa," segir Laufey. Hungursneyðina í Níger má fyrst og fremst rekja til uppskerubrests, þar sem uppskera síðastliðins árs eyðilagðist vegna þurrka og engisprettufaraldurs. Ástandið er sums staðar mjög alvarlegt en Níger er talið næst fátækasta land í heimi. Alþjóða Rauði krossinn hefur hafið matvæladreifingu til barna undir fimm ára aldri, sem talin eru í mestri hættu. Rauði kross Íslands leggur fram þrjár milljónir króna til hjálparstarfsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira