Erlent

Blair biðst afsökunar

Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur beðið brasilísku þjóðina afsökunar á að lögreglan í London skyldi skjóta Brasilíumann til bana á neðanjarðlestarstöð í London þann 22. júlí. Í gær héldu breskir embættismenn til fundar við fjölskyldu mannsins í smábænum Gonzaga í Brasilíu, vottuðu samúð sína og ræddu um möguleika á skaðabótagreiðslum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×