Kært í þriðjungi nauðgunarmála 27. september 2005 00:01 Af 217 kynferðisbrotamálum sem komu til ríkissaksóknara á árunum 2000 til 2004 voru 150 mál felld niður og aðeins ákært í þriðjungi málanna eða 67. Öðru máli gegnir um líkamsárásir en ákært var í 93 prósent slíkra mála á sama tímabili. Sífellt fleiri lögmenn telja nauðsynlegt að breyta lögum um kynferðisbrot, svo auðveldara sé að ákæra kynferðisafbrotamenn. "Sú mikla áhersla sem lögð er á líkamlegt ofbeldi við nauðgun í hegningarlögum birtir að einhverju leyti þann misskilning að þungamiðja nauðgunar sé hið líkamlega ofbeldi," segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, sem rannsakað hefur nauðgun frá sjónarhóli kvenna. "Hegningarlögin, sönnunarmatið, og rannsóknaraðferðir lögreglu eru allt verk karlmanna og mjög lýsandi fyrir karllæga afstöðu. Reynsluheimur kvenna kemur þar hvergi að, og ekki heldur reynsla þolenda," segir Atli Gíslason, verjandi konu sem nýverið vann einkamál gegn þremur mönnum sem nauðguðu henni í heimahúsi sumarið 2002. Konan fór í einkamál við mennina eftir að ríkissaksóknari ákvað að fella málið niður vegna skorts á sönnunargögnum."Mun eðlilegra væri, og nær nútímaskilningi á nauðgun, að líta til kynfrelsis þolanda, hvort samþykki þolandans hafi verið fyrir hendi." Saksóknari ákærir ef hann telur líklegt að ákæran leiði til sakfellingar, annars á hann að láta málið niður falla. Seinustu ár hefur ríkissaksóknari vísvitandi látið reyna á mörkin hvað varðar sönnunarmatið í nauðgunarmálum, og hefur það leitt til fleiri sýknudóma, að sögn Ragnheiðar Harðardóttur vararíkissaksóknara. Þegar kemur að vægari líkamsárásarmálum eru tölurnar yfir niðurfelld mál svipaðar og í kynferðisbrotum gegn börnum; um helmingur er niðurfelldur og ákært er í hinum helmingnum. Fréttir Innlent Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira
Af 217 kynferðisbrotamálum sem komu til ríkissaksóknara á árunum 2000 til 2004 voru 150 mál felld niður og aðeins ákært í þriðjungi málanna eða 67. Öðru máli gegnir um líkamsárásir en ákært var í 93 prósent slíkra mála á sama tímabili. Sífellt fleiri lögmenn telja nauðsynlegt að breyta lögum um kynferðisbrot, svo auðveldara sé að ákæra kynferðisafbrotamenn. "Sú mikla áhersla sem lögð er á líkamlegt ofbeldi við nauðgun í hegningarlögum birtir að einhverju leyti þann misskilning að þungamiðja nauðgunar sé hið líkamlega ofbeldi," segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, sem rannsakað hefur nauðgun frá sjónarhóli kvenna. "Hegningarlögin, sönnunarmatið, og rannsóknaraðferðir lögreglu eru allt verk karlmanna og mjög lýsandi fyrir karllæga afstöðu. Reynsluheimur kvenna kemur þar hvergi að, og ekki heldur reynsla þolenda," segir Atli Gíslason, verjandi konu sem nýverið vann einkamál gegn þremur mönnum sem nauðguðu henni í heimahúsi sumarið 2002. Konan fór í einkamál við mennina eftir að ríkissaksóknari ákvað að fella málið niður vegna skorts á sönnunargögnum."Mun eðlilegra væri, og nær nútímaskilningi á nauðgun, að líta til kynfrelsis þolanda, hvort samþykki þolandans hafi verið fyrir hendi." Saksóknari ákærir ef hann telur líklegt að ákæran leiði til sakfellingar, annars á hann að láta málið niður falla. Seinustu ár hefur ríkissaksóknari vísvitandi látið reyna á mörkin hvað varðar sönnunarmatið í nauðgunarmálum, og hefur það leitt til fleiri sýknudóma, að sögn Ragnheiðar Harðardóttur vararíkissaksóknara. Þegar kemur að vægari líkamsárásarmálum eru tölurnar yfir niðurfelld mál svipaðar og í kynferðisbrotum gegn börnum; um helmingur er niðurfelldur og ákært er í hinum helmingnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira