Innlent

Bíða eigenda sinna árum saman

Allsnægtasamfélagið Ísland tekur á sig ýmsar myndir og ekki allar jafnfagrar. Skuggahliðarnar er meðal annars að finna í fatahreinsunum og hjá skósmiðum. Föt fyrir tugi þúsunda eru skilin eftir og aldrei sótt og skósmiðir sitja uppi með allt að þúsund skópör sem beðið hafa eigenda sinna í næstum tvö ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×