Útgáfutónleikar Ske 6. janúar 2005 00:01 Hljómsveitin Ske er í afskaplega góðu skapi þessa dagana. Í kvöld býður hún landsmönnum ókeypis á tónleika í Grand Rokk þar sem leikin verða lög af plötunni Feelings Are Great, sem kom út núna fyrir jólin. "Þetta verða útgáfutónleikar," segir Guðmundur Steingrímsson. "Það er ágætt að halda útgáfutónleika í rólegheitunum að loknum jólaerlinum. Við spilum ekkert oft á tónleikum, en núna er bara sá gállinn á okkur." Hljómsveitin ætlar einnig að leika lög af fyrri breiðskífu sinni, Life, Death, Happiness & Stuff, svo þetta verða langir og góðir tónleikar. "Við ætlum að spila lögin aðeins öðru vísi en við höfum gert. Við verðum með meiri elektróník. Við byrjuðum þannig og erum að fikra okkur hægt inn í það aftur." Hljómsveitin hefur yfir forláta tölvu að ráða, sem jafnan gengur undir nafninu Jóakim Brak og fær að leika nokkuð stórt hlutverk á þessum tónleikum. "Hún framleiðir brak og bresti, og við viljum meina að hún sé austurrískur tilraunatónlistarmaður sem var uppi einhvern tímann á 19. öld." Fyrir utan almenna ánægju, sem er ríkjandi í hljómsveitinni nú um stundir, gefast ýmis tilefni til þess að fagna á þessum tónleikum. "Ég held að David Bowie, Karl Örvarsson og Elvis Presley eigi afmæli á miðnætti, svo það er aldrei að vita nema við brestum út í afmælissöng. Svo er líka gleðiefni að bæði Ragnar Bjarnason og Ási í Smekkleysu fengu fálkaorðuna." Innlent Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
Hljómsveitin Ske er í afskaplega góðu skapi þessa dagana. Í kvöld býður hún landsmönnum ókeypis á tónleika í Grand Rokk þar sem leikin verða lög af plötunni Feelings Are Great, sem kom út núna fyrir jólin. "Þetta verða útgáfutónleikar," segir Guðmundur Steingrímsson. "Það er ágætt að halda útgáfutónleika í rólegheitunum að loknum jólaerlinum. Við spilum ekkert oft á tónleikum, en núna er bara sá gállinn á okkur." Hljómsveitin ætlar einnig að leika lög af fyrri breiðskífu sinni, Life, Death, Happiness & Stuff, svo þetta verða langir og góðir tónleikar. "Við ætlum að spila lögin aðeins öðru vísi en við höfum gert. Við verðum með meiri elektróník. Við byrjuðum þannig og erum að fikra okkur hægt inn í það aftur." Hljómsveitin hefur yfir forláta tölvu að ráða, sem jafnan gengur undir nafninu Jóakim Brak og fær að leika nokkuð stórt hlutverk á þessum tónleikum. "Hún framleiðir brak og bresti, og við viljum meina að hún sé austurrískur tilraunatónlistarmaður sem var uppi einhvern tímann á 19. öld." Fyrir utan almenna ánægju, sem er ríkjandi í hljómsveitinni nú um stundir, gefast ýmis tilefni til þess að fagna á þessum tónleikum. "Ég held að David Bowie, Karl Örvarsson og Elvis Presley eigi afmæli á miðnætti, svo það er aldrei að vita nema við brestum út í afmælissöng. Svo er líka gleðiefni að bæði Ragnar Bjarnason og Ási í Smekkleysu fengu fálkaorðuna."
Innlent Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira