Erlent

Útvarp fyrir dýrin

Netvarpsstöðvar eru ekki nýjar af nálinni en stöðin sem rekin er í Los Angeles og hlýða má á hvar sem er í heiminum er nokkuð nýstárleg . H ún er sérsniðin fyrir gæludýr sem skilin eru ein heima allan daginn. Reyndar er líklegast að eigendurnir hafi mest gaman af blandi gamallra slagara og lyftutónlistar sem einkennir lagavalið, en plötusnúðarnir beina máli sínu fyrst og fremst til dýranna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×