Gruna Pólland og Rúmeníu 4. nóvember 2005 05:00 Flugturninn á Szymany-flugvelli í Norðaustur-Póllandi þar sem heimildir eru fyrir því að Boeing 737-þota á vegum CIA hafi lent á árinu 2003 með fanga frá Afganistan. Talsmenn Mannréttindavaktarinnar (Human Rights Watch), sögðu í New York í gær að samtökin hefðu heimildir fyrir því að CIA hafi flutt meinta hryðjuverkamenn sem teknir voru höndum í Afganistan til Póllands og Rúmeníu. Mark Garlasco, hermálasérfræðingur hjá samtökunum, sagði þessa ályktun dregna af greiningu á flugdagbókum úr flugvélum sem CIA notaði til slíkra fangaflutninga á tímabilinu 2001 til 2004, en samtökin hefðu fengið þessar dagbækur í hendur. "Vísbendingar eru um að farið hafi verið með fangana frá Afganistan til staða í Evrópu og víðar," tjáði Garlasco AP-fréttastofunni. Hann sagði tvo staði liggja sérstaklega undir grun, en það væru Szymany-flugvöllur í Norðaustur-Póllandi, en í grennd við hann væru höfuðstöðvar pólsku leyniþjónustunnar. Hinn staðurinn væri Mihail Kogalniceanu-herflugvöllurinn í Rúmeníu. Forsætisráðherra Rúmeníu, Calin Popesku, vísaði því alfarið á bug í gær að CIA hefði nokkra aðstöðu í landinu. Aðstoðarmaður pólska forsetans Aleksander Kwasniewski sagði að pólsk stjórnvöld hefðu "engar upplýsingar" um slíka starfsemi í Póllandi. Erlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Talsmenn Mannréttindavaktarinnar (Human Rights Watch), sögðu í New York í gær að samtökin hefðu heimildir fyrir því að CIA hafi flutt meinta hryðjuverkamenn sem teknir voru höndum í Afganistan til Póllands og Rúmeníu. Mark Garlasco, hermálasérfræðingur hjá samtökunum, sagði þessa ályktun dregna af greiningu á flugdagbókum úr flugvélum sem CIA notaði til slíkra fangaflutninga á tímabilinu 2001 til 2004, en samtökin hefðu fengið þessar dagbækur í hendur. "Vísbendingar eru um að farið hafi verið með fangana frá Afganistan til staða í Evrópu og víðar," tjáði Garlasco AP-fréttastofunni. Hann sagði tvo staði liggja sérstaklega undir grun, en það væru Szymany-flugvöllur í Norðaustur-Póllandi, en í grennd við hann væru höfuðstöðvar pólsku leyniþjónustunnar. Hinn staðurinn væri Mihail Kogalniceanu-herflugvöllurinn í Rúmeníu. Forsætisráðherra Rúmeníu, Calin Popesku, vísaði því alfarið á bug í gær að CIA hefði nokkra aðstöðu í landinu. Aðstoðarmaður pólska forsetans Aleksander Kwasniewski sagði að pólsk stjórnvöld hefðu "engar upplýsingar" um slíka starfsemi í Póllandi.
Erlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira