Vilja viðhalda barnakvóta 9. júní 2005 00:01 Stjórnvöld í Kína vilja enn viðhalda þeirri umdeildu reglu að hjón eignist aðeins eitt barn, enda hafi það sýnt sig síðustu áratugi að hún skili góðum árangri. Forstjóri nefndar sem fer með fjölskyldumál í landinu, Pan Giiyu, heldur því fram að ef stjórnvöld hefðu ekki gripið til þess í upphafi sjöunda áratugar að setja þá kvöð á hjón að þau eignist aðeins eitt barn þá væru Kínverjar nú 300 milljónum fleiri. Þó megi ekki slaka á klónni því ör fólksfjölgun í Kína sé enn alvarlegt vandamál. Kínverjar eru nú 1,2 milljarðar. Reglan hefur haft hræðilegar afleiðingar fyrir stúlkubörn. Samkvæmt kínverski hefð eru stúlkur lægst settar innan fjölskyldu því þær eru ekki taldar geta alið önn fyrir foreldrum sínum þegar þeir komast á eldri ár. Því vilja hjón eignast dreng. Nýfædd stúlkubörn eru oft og tíðum yfirgefin eða fólk grípur til þess ráðs að eyða fóstrinu ef um stúlkubarn er að ræða. Óheimilt er að eyða fóstri vegna kynferðis þess en sónarskoðun gerir það að verkum að mun auðveldara er að komast að því hvort fóstrið er drengur eða stúlka. Fyrir hverja 119 drengi sem fæðast í Kína fæðast 100 stúlkur. Á nokkrum stöðum í Kína hefur reglan um aðeins eitt barn vikið, til dæmis í Shanghæ þar sem engar athugasemdir eru gerðar þótt fólk eignist tvö börn. Á landsbyggðinni er bændum þó umbunað fjárhagslega ef þeir halda sig við þá reglu að eignast aðeins eitt barn. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Stjórnvöld í Kína vilja enn viðhalda þeirri umdeildu reglu að hjón eignist aðeins eitt barn, enda hafi það sýnt sig síðustu áratugi að hún skili góðum árangri. Forstjóri nefndar sem fer með fjölskyldumál í landinu, Pan Giiyu, heldur því fram að ef stjórnvöld hefðu ekki gripið til þess í upphafi sjöunda áratugar að setja þá kvöð á hjón að þau eignist aðeins eitt barn þá væru Kínverjar nú 300 milljónum fleiri. Þó megi ekki slaka á klónni því ör fólksfjölgun í Kína sé enn alvarlegt vandamál. Kínverjar eru nú 1,2 milljarðar. Reglan hefur haft hræðilegar afleiðingar fyrir stúlkubörn. Samkvæmt kínverski hefð eru stúlkur lægst settar innan fjölskyldu því þær eru ekki taldar geta alið önn fyrir foreldrum sínum þegar þeir komast á eldri ár. Því vilja hjón eignast dreng. Nýfædd stúlkubörn eru oft og tíðum yfirgefin eða fólk grípur til þess ráðs að eyða fóstrinu ef um stúlkubarn er að ræða. Óheimilt er að eyða fóstri vegna kynferðis þess en sónarskoðun gerir það að verkum að mun auðveldara er að komast að því hvort fóstrið er drengur eða stúlka. Fyrir hverja 119 drengi sem fæðast í Kína fæðast 100 stúlkur. Á nokkrum stöðum í Kína hefur reglan um aðeins eitt barn vikið, til dæmis í Shanghæ þar sem engar athugasemdir eru gerðar þótt fólk eignist tvö börn. Á landsbyggðinni er bændum þó umbunað fjárhagslega ef þeir halda sig við þá reglu að eignast aðeins eitt barn.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira