Vilja ekki gefa upp hvað verður gert við Heilsuverndarstöðina 28. nóvember 2005 23:36 MYND/E.Ól Nýir eigendur Heilsuverndarstöðvarinnar vilja ekki gefa upp að svo stöddu hvað standi til að gera við húsið þegar þeir fá það afhent. Þeir borga hátt ímilljarð króna fyrir húsið. Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur, fasteignin að Barónsstíg 47 þar sem Heilsuverndarstöðin hefur verið til húsa í áratugi, var á dögunum auglýst til sölu, en húsið er í eigu Reykjavíkurborgar og ríkissjóðs. AlLs bárust átta tilboð í húsið en einn bjóðenda féll frá tilboði sínu áður en tekin var afstaða til þesS. Hæsta boð átti verktakafyrirtækið Mark-Hús, heilar 980 milljónir króna, en það er um 50 milljónum króna meira en næsthæsta tilboð. Tvö hundruð milljónir verða reiddar fram við undirritun kaupssamnings og eftirstöðvarnar, 780 milljónir, þegar húsið verður afhent 1. ágúst á næsta ári. Ríkissjóður, sem á 40 prósent í húsinu, hefur þegar samþykkt tilboðið og hið sama hefur framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar gert. Þá vantar aðeins samþykki borgaráðs en búist er við því að það leggi blessun sína yfir tilboðið á fundi á fimmtudag. Mark-Hús hefur verið starfandi sem verktakafyrirtæki frá árinu 1982 en eigendur þess eru Markús Árnason og Karen Haraldsdóttir. Þau segja of snemmt að greina frá því hvaða hlutverk þau ætli húsinu enda sé nokkuð langur tími þar til húsið verður afhent. Verið sé að skoða nokkrar hugmyndir en ekki verði greint frá því hverjar þær séu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu hafnað yfir grunuðum barnaníðingi Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Nýir eigendur Heilsuverndarstöðvarinnar vilja ekki gefa upp að svo stöddu hvað standi til að gera við húsið þegar þeir fá það afhent. Þeir borga hátt ímilljarð króna fyrir húsið. Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur, fasteignin að Barónsstíg 47 þar sem Heilsuverndarstöðin hefur verið til húsa í áratugi, var á dögunum auglýst til sölu, en húsið er í eigu Reykjavíkurborgar og ríkissjóðs. AlLs bárust átta tilboð í húsið en einn bjóðenda féll frá tilboði sínu áður en tekin var afstaða til þesS. Hæsta boð átti verktakafyrirtækið Mark-Hús, heilar 980 milljónir króna, en það er um 50 milljónum króna meira en næsthæsta tilboð. Tvö hundruð milljónir verða reiddar fram við undirritun kaupssamnings og eftirstöðvarnar, 780 milljónir, þegar húsið verður afhent 1. ágúst á næsta ári. Ríkissjóður, sem á 40 prósent í húsinu, hefur þegar samþykkt tilboðið og hið sama hefur framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar gert. Þá vantar aðeins samþykki borgaráðs en búist er við því að það leggi blessun sína yfir tilboðið á fundi á fimmtudag. Mark-Hús hefur verið starfandi sem verktakafyrirtæki frá árinu 1982 en eigendur þess eru Markús Árnason og Karen Haraldsdóttir. Þau segja of snemmt að greina frá því hvaða hlutverk þau ætli húsinu enda sé nokkuð langur tími þar til húsið verður afhent. Verið sé að skoða nokkrar hugmyndir en ekki verði greint frá því hverjar þær séu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu hafnað yfir grunuðum barnaníðingi Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira