Sláturfé sett á gjöf 12. október 2005 00:01 „Það er snjór yfir öllu, og við þurfum að fara að gefa sláturlömbunum,“ segir Lovísa Ragnarsdóttir, bóndi á Hemlu í Rangárvallasýslu. Lovísa er búin að senda um 140 lömb í sláturhúsið, en á 70 eftir. „Við ætlum að setja rúllu út, og reyna að komast hjá því að taka féð inn strax.“ Fæstir bændur gera ráð fyrir að þurfa að gefa sláturfé, og svona ástand getur komið sér illa fyrir bændur. Sláturhúsinu á Kirkjubæjarklaustri var lokað í haust, en fjölgun sláturlamba er þó ekki gífurleg vegna niðurskurðar á fé í fyrra, að sögn Hermanns Árnasonar, stöðvarstjóra Sláturfélags Suðurlands á Selfossi. „Við bregðumst við þessu ástandi nú bæði með því að slátra fleiri skepnum í hverri viku og svo munum við vinna eitthvað á laugardögum til að létta á pressunni, því auðvitað er Sláturfélagið ekkert annað en félag bænda og við gerum allt sem við getum til að greiða götu þeirra,“ segir Hermann. Ágúst Rúnarsson bóndi í Vestra-Fíflholti er búinn að senda 250 lömb í slátrun, og um 200 bíða enn. „Það er ekki mjög víða á landinu sem menn geta geymt lömbin við góðar aðstæður á þessum tíma árs, nema hreinlega að taka þau inn, og þá er það er ekki alltaf við æskilegar aðstöður,“ segir Ágúst. Hann bætir því við að sauðfjárbændur verði þó að aðlagast lengri sláturtíð en áður tíðkaðist, því hún sé í hag bænda þar sem lengri sláturtíð þýði að neytendur geta keypt ferskt kjöt fram til jóla, sem aftur gefur bændum hærra verð fyrir skepnurnar. > Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
„Það er snjór yfir öllu, og við þurfum að fara að gefa sláturlömbunum,“ segir Lovísa Ragnarsdóttir, bóndi á Hemlu í Rangárvallasýslu. Lovísa er búin að senda um 140 lömb í sláturhúsið, en á 70 eftir. „Við ætlum að setja rúllu út, og reyna að komast hjá því að taka féð inn strax.“ Fæstir bændur gera ráð fyrir að þurfa að gefa sláturfé, og svona ástand getur komið sér illa fyrir bændur. Sláturhúsinu á Kirkjubæjarklaustri var lokað í haust, en fjölgun sláturlamba er þó ekki gífurleg vegna niðurskurðar á fé í fyrra, að sögn Hermanns Árnasonar, stöðvarstjóra Sláturfélags Suðurlands á Selfossi. „Við bregðumst við þessu ástandi nú bæði með því að slátra fleiri skepnum í hverri viku og svo munum við vinna eitthvað á laugardögum til að létta á pressunni, því auðvitað er Sláturfélagið ekkert annað en félag bænda og við gerum allt sem við getum til að greiða götu þeirra,“ segir Hermann. Ágúst Rúnarsson bóndi í Vestra-Fíflholti er búinn að senda 250 lömb í slátrun, og um 200 bíða enn. „Það er ekki mjög víða á landinu sem menn geta geymt lömbin við góðar aðstæður á þessum tíma árs, nema hreinlega að taka þau inn, og þá er það er ekki alltaf við æskilegar aðstöður,“ segir Ágúst. Hann bætir því við að sauðfjárbændur verði þó að aðlagast lengri sláturtíð en áður tíðkaðist, því hún sé í hag bænda þar sem lengri sláturtíð þýði að neytendur geta keypt ferskt kjöt fram til jóla, sem aftur gefur bændum hærra verð fyrir skepnurnar. >
Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira