Barátta um rjúpnaveiðisvæði 12. október 2005 00:01 Dæmi eru um að stöndug fyrirtæki séu farin að bjóða bændum drjúgar greiðslur í leigu fyrir heilu landssvæðin til rjúpnaveiða fyrir starfsmenn og gesti þeirra, gegn því að engin annar fái að veiða þar. Þetta má heita nýlunda, því áður en rjúpnaveiðibannið var sett á, fyrir tveimur árum, voru einugnis dæmi um að fyrirtæki tækju einhverja daga á leigu fyrir sig, en ekki allan veiðitímann, eins og nú eru dæmi um. Erfitt er að fá staðfestingu á upphæðum í þessum viðskiptum, en ljóst er af þeim tölum sem Fréttastofan hefur heyrt, að þær eru í vissum tilvikum dágóður búnhykkur fyrir jarðaeigendur. Veiðitíminn hefst á laugardag eftir tveggja ára veiðibann og vaxandi spennu í röðum rjúpnaveiðimanna. Skotveiðifélag Íslands gerir af því tilefni tilraun til þess að halda aftur af óhóflegri veiðigleði sumra rjúpnaskytta, með byrtingu ýmissa heilræða í heilsíðu auglýsingu í Morgunblaðinu í morgun. Þar segir að mestu máli skipti að rjúpnaveiðimenn gæti hófs við veiðarnar og veiði aðeins fyrir sig og fjölskyldu sína. fjöldi veiddra dýra sé ekki mælikvarði á góðan veiðimann eða vel heppnaðan veiðidag. Veiðitímabilið verður að þessu sinni þremur vikum styttra en það var fyrir bannið og nú verður bannað að ferðast með skotvopn á vélsleðum og fjór- og sexhjólum, sem Skotvís segir að eigi að eigi að draga úr svonefndum græðgisveiðum. Þá verður bannað að selja rjúpur á almennum markaði, í verslunum og á veitingahúsum. > Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Dæmi eru um að stöndug fyrirtæki séu farin að bjóða bændum drjúgar greiðslur í leigu fyrir heilu landssvæðin til rjúpnaveiða fyrir starfsmenn og gesti þeirra, gegn því að engin annar fái að veiða þar. Þetta má heita nýlunda, því áður en rjúpnaveiðibannið var sett á, fyrir tveimur árum, voru einugnis dæmi um að fyrirtæki tækju einhverja daga á leigu fyrir sig, en ekki allan veiðitímann, eins og nú eru dæmi um. Erfitt er að fá staðfestingu á upphæðum í þessum viðskiptum, en ljóst er af þeim tölum sem Fréttastofan hefur heyrt, að þær eru í vissum tilvikum dágóður búnhykkur fyrir jarðaeigendur. Veiðitíminn hefst á laugardag eftir tveggja ára veiðibann og vaxandi spennu í röðum rjúpnaveiðimanna. Skotveiðifélag Íslands gerir af því tilefni tilraun til þess að halda aftur af óhóflegri veiðigleði sumra rjúpnaskytta, með byrtingu ýmissa heilræða í heilsíðu auglýsingu í Morgunblaðinu í morgun. Þar segir að mestu máli skipti að rjúpnaveiðimenn gæti hófs við veiðarnar og veiði aðeins fyrir sig og fjölskyldu sína. fjöldi veiddra dýra sé ekki mælikvarði á góðan veiðimann eða vel heppnaðan veiðidag. Veiðitímabilið verður að þessu sinni þremur vikum styttra en það var fyrir bannið og nú verður bannað að ferðast með skotvopn á vélsleðum og fjór- og sexhjólum, sem Skotvís segir að eigi að eigi að draga úr svonefndum græðgisveiðum. Þá verður bannað að selja rjúpur á almennum markaði, í verslunum og á veitingahúsum. >
Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira