Sport

Arsenal manni færri

Jafnt er í hálfleik í viðureign Arsenal og 1. deildarliðs Sheffield United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Hvorugu liðinu hefur tekist að skora en Arsenal léku síðustu 10 mínútur fyrri hálfleiks einum manni færri eftir að fyrirliðanum Dennis Bergkamp var vikið að velli fyrir að slá til Danny Cullip.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×